tem-purr-a

Tem-purr-a , ,

Malandi mallar

Þú og hinir kettirnir eruð í átkeppni. Í hverri umferð er diskum dreift og þið hlaðið í ykkur og reynið að éta eins mikið og þið getið en gætið þess að fá ekki meltingartruflanir. Reynið að koma andstæðingunum til að borða yfir sig.

Þegar þú átt leik, dregur þú spil og getur étið það sem þér er boðið af hinum köttunum, eða spilað út spili til að koma skammtinum yfir á næsta leikmann. Spilaðu spili af hendi sem er eins og það sem er efst í diskabunkanum, notaður aðgerðarspil til að láta diskinn ganga áfram eða hentu bunkanum með því að spila tveimur eins spilum.

Ef þú vilt fá þér bita (eða getur ekki leikið), borðar þú af disknum og dregur eins mörg spil og þau sem eru í diskabunkanum. Ef þú dregur meltingartruflanaspil borðar þú yfir þig og færð tákn um það. Á þriðja tákninu tapar þú leiknum en sá sem er með fæst slík tákn vinnur.

Skemmtilegt spilaspil fyrir 3-7 leikmenn, 8 ára og eldri.

Fjöldi leikmanna: 3-7
Leiktími: 20 mín
Aldur:
Þyngd: 227 g
Stærð pakkningar: 15 x 9.9 x 3.8 cm
Hönnuður:
Útgefandi:
Vörur merki:
Innihald:
-72 diskaspil
-17 aðgerðarspil
-6 meltingartruflanaspil
-15 meltingartruflanatákn
-1 tákn fyrir leikröð
-leikreglur
enska
Product ID: 9749 Categories: , , . Merki: , , .